Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

veifa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 sveifla (e-u)
 dæmi: börnin veifuðu litlum fánum
 2
 
 hreyfa höndina (einkum í fagnaðar- eða kveðjuskyni), vinka
 dæmi: hann kom auga á okkur og veifaði
 dæmi: páfinn veifaði til fólksins
 dæmi: hún veifaði til þjónsins
  
orðasambönd:
 <það fór að rigna> eins og hendi væri veifað
 
 það fór að rigna skyndilega, snögglega, fyrirvaralaust
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík