Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

átak no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-tak
 1
 
 það að taka á af afli, (kröftugt) tak
 dæmi: það þurfti mikið átak til að losa skrúfuna
 2
 
 e-ð sem er erfitt, erfiði
 dæmi: það var átak að vakna klukkan 5
 3
 
 það að leggja sig fram af krafti í efni eða máli
 dæmi: átak gegn reykingum
 dæmi: ríkisstjórnin gerði átak í atvinnumálum
 átök
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík