Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

veiði no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að veiða, einkum fisk
 dæmi: ólögleg veiði
 dæmi: veiðin var treg í ágúst
 veiði á <þorski>
 2
 
 afli, einkum fiskur
 dæmi: það hefur verið góð veiði í ánni í sumar
  
orðasambönd:
 nú ber vel í veiði
 
 hér gefst gott tækifæri
 þetta er sýnd veiði en ekki gefin
 
 þetta er ekki tryggt, ekki öruggt
 veiðar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík