Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

veiðast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 vera veiddur
 dæmi: silungur veiðist helst á sumrin
 það veiðist <þorskur>
 
 dæmi: það veiðist stundum makríll við landið
 dæmi: það veiddust 60 tonn af fiski
 það veiðist <vel>
 
 dæmi: lítið hefur veiðst af laxi í sumar
 veiða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík