Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vegna fs
 
framburður
 fallstjórn: eignarfall
 um orsök eða ástæðu
 dæmi: flugvélin varð að millilenda vegna bilunar
 dæmi: útifundinum var aflýst vegna veðurs
 vegna þess/þess vegna
 
 dæmi: námið var leiðinlegt en ég hætti þó ekki þess vegna
 allra hluta vegna
 
 dæmi: þetta er óviðunandi niðurstaða allra hluta vegna
 <mín> vegna
 
 um afstöðu til þess að e-ð sé gert
 dæmi: þú mátt fara á hjólinu mín vegna, ég er ekki að nota það
 hvers vegna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík