Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vegast so
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 berjast; takast á
 dæmi: höfundurinn lætur víkingana í sögunni vegast með vopnum
 vegast á
 
 1
 
 berjast
 2
 
 eiga í samkeppni, keppa
 dæmi: hér vegast á hagsmunir leigjendanna og eigandans
 vega
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík