Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vegalengd no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vega-lengd
 afmarkað skeið vegar eða leiðar, fjarlægð milli ákveðinna punkta
 dæmi: hann æfir sig að hlaupa stuttar vegalengdir
 dæmi: hún synti tveggja kílómetra vegalengd í sjónum
 dæmi: hver er vegalengdin til tunglsins?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík