Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ástæðulaus lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ástæðu-laus
 sem ekki er ástæða fyrir, óþarfur
 dæmi: áhyggjur hennar eru ástæðulausar með öllu
 það er ástæðulaust að <bíða lengur>
 
 dæmi: mér finnst ástæðulaust að hringja á lögregluna
 <reiðast> að ástæðulausu
 
 dæmi: það er ekki að ástæðulausu að ég hef kallað saman þennan fund
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík