veðurbarinn
lo
hann er veðurbarinn, hún er veðurbarin, það er veðurbarið
|
|
framburður | | beyging | | orðhlutar: veður-barinn | | 1 | |
| | | með merki um harða útivist | | dæmi: ferðamennirnir voru þreyttir og veðurbarðir eftir tíu daga göngu |
| | 2 | |
| sem ber merki veðurs og vinda, veðraður | | dæmi: gömul, veðurbarin sveitakirkja |
|
|