Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

veðrast so
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 missa yfirborðsefni í veðrum og vindum
 dæmi: þakið hefur veðrast og nú þarf að mála það
 dæmi: efni veðrast stöðugt úr berginu
 veðraður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík