Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ástvinur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ást-vinur
 sá eða sú sem tengist manni fjölskyldu- eða ástarböndum
 dæmi: fyrir hönd eiginkonu, barna og annarra ástvina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík