Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

veðja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 gera veðmál
 dæmi: ég veðja hundraðkalli að hann kemur ekki
 dæmi: hún veðjar alltaf á rétta hestinn
 dæmi: hann vill ekki veðja við mig
 ég þori að veðja að <hún er í megrun>
 
 ég er viss um að ...
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík