Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vatnslás no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vatns-lás
 1
 
 bugða á skolpleiðslu þar sem vatn stendur alltaf uppi til að hindra uppgufun af skolpi
 2
 
 búnaður til að stjórna hringrás kælivatns á vél
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík