Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

varp no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að fugl verpir eggjum
 dæmi: varp lóunnar er hafið
 2
 
 svæði þar sem fuglar verpa, varpsvæði
 dæmi: stórt varp er í eyjunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík