Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

varmi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 notalegur hiti
 dæmi: varminn frá sólinni
 2
 
 eðlisfræði
 orka sem flyst milli misheitra hluta, mæld í júlum (eða kaloríum), varmaorka (tákn J)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík