Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

varlega ao
 
framburður
 orðhlutar: var-lega
 gætilega, með varúð
 dæmi: farðu varlega í umferðinni
 dæmi: hann lokaði dyrunum varlega á eftir sér
 dæmi: varlega áætlað skuldar fyrirtækið 100 milljónir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík