Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vari no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 gætni, varkárni
 hafa vara/varann á (sér)
 
 dæmi: hafðu varann á og passaðu að enginn sjái lykilorðið þitt
 dæmi: hafa þarf vara á sér gagnvart kindum á veginum
 allur er varinn góður
 2
 
 gamalt
 viðvörun, áminning
 taka <honum> vara fyrir <þessu>
 
 dæmi: stráknum var tekinn vari fyrir að vera með hávaða
  
orðasambönd:
 <eiga önnur gleraugu> til vara
 
 hafa önnur gleraugu til að nota ef hin gleraugun eru ekki tiltæk
 <hafa með sér landakort> til vonar og vara
 
 hafa með sér landakort til öryggis
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík