Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

varðveisla no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: varð-veisla
 1
 
 geymsla e-s
 dæmi: stofnunin fékk skinnhandritin til varðveislu
 2
 
 eðlisfræði
 geymsla (orku, varma), það að orka eða varmi tapast ekki
 dæmi: varðveisla orkunnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík