Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 varða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 frumlag: þolfall
 hvað <þetta> varðar
 
 hvað þetta snertir, hvað lýtur að þessu
 dæmi: hvað bréfið varðar þá er búið að senda það
 dæmi: hvað mig varðar þá hef ég ekki áhuga á þessu tilboði
 hvað varðar <þig> um það?
 
 hvað kemur þér þetta við (og skiptu þér ekki af því)
 <mig> varðar ekkert um þetta
 
 þetta kemur mér ekkert við
 dæmi: hana varðar ekkert um hvað ég ætla að gera
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 vera viðkomandi (e-u), snerta (e-ð)
 dæmi: málið varðar öryggi flugfarþega
 dæmi: bækurnar vörðuðu sögu þjóðarinnar
 <afbrotið> varðar <lífláti>
 
 afbrotinu er refsað með lífláti
 dæmi: ölvunarakstur varðar sviptingu ökuleyfis
 <þetta> varðar við lög
 
 þetta er brot á lögum
 dæmi: sala fíkniefna varðar við lög
 varðandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík