Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

varanlegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: varan-legur
 sem varir lengi eða til frambúðar
 dæmi: neysla efnisins getur valdið varanlegu heilsutjóni
 dæmi: löggjöfin á að tryggja varanlegt lýðræði í landinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík