Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

3 vara so info
 
framburður
 beyging
 fyrr en (nokkurn) varir
 
 áður en við vitum, allt í einu, skyndilega
 dæmi: fyrr en nokkurn varði var hún orðin yfirmaður deildarinnar
 dæmi: við verðum komin á leiðarenda fyrr en varir
 þegar minnst varir
 
 án undanfara, skyndilega
 dæmi: þegar minnst varði brast á mikill stormur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík