Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vanþörf no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: van-þörf
 með neitun
 það er ekki vanþörf á <meira sjúkrahúsrými>
 
 
framburður orðasambands
 það er full þörf fyrir ...., það vantar sannarlega ..., það veitir ekki af ...
 dæmi: það væri ekki vanþörf á að kenna honum dálitla dönsku
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík