Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vanvirða so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: van-virða
 fallstjórn: þolfall
 sýna (e-m/e-u) óvirðingu, lítilsvirða (e-n/e-ð)
 dæmi: ferðamenn vanvirtu kirkjuna með því að skilja eftir rusl þar
 dæmi: hann móðgast þegar trú hans er vanvirt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík