Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vantraust no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: van-traust
 1
 
 það að treysta einhverjum/einhverju ekki, skortur á trausti
 dæmi: hann sýnir nýja starfsmanninum fullmikið vantraust
 2
 
 yfirlýsing um að e-m sé ekki treyst, vantrauststillaga
 bera fram vantraust á <stjórnina>
 lýsa vantrausti á <ráðherrann>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík