Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vanta so info
 
framburður
 beyging
 frumlag: þolfall
 fallstjórn: þolfall
 hafa þörf fyrir (e-ð), skorta (e-ð)
 dæmi: mig vantar ljósaperu í lampann
 dæmi: stofnunina vantar mikla peninga
 klukkuna vantar <fimm> mínútur í <tvö>
 
 klukkan er 1:55
 það vantar eitthvað í <hana>
 
 hún er furðulega sljó, vitlaus
 það vantar ekki að <hann er í fínum fötum>
 
 hann er sannarlega í fínum fötum
 það vantar herslumuninn
 
 það vantar bara örlítið (upp á e-ð)
 dæmi: það vantaði bara herslumuninn að hún kæmist inn á þing
 það vantar <fólk til starfa>
 það vantar <mikið> upp á <að samningar takist>
 
 dæmi: það vantar enn örlítið upp á nægan fjölda þátttakenda
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík