Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vanstilling no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: van-stilling
 1
 
 skortur á sjálfstjórn eða stillingu
 dæmi: vanstilling hans og æsingur veldur öllum óþægindum
 2
 
 ónákvæm eða röng stilling í búnaði
 dæmi: það er einhver vanstilling á myndavélinni hjá mér
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík