Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vanmeta so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: van-meta
 fallstjórn: þolfall
 leggja of lágt mat á (e-n/e-ð)
 dæmi: þeir vanmátu í upphafi hættur jökulsins
 dæmi: það má ekki vanmeta þátt handritshöfundarins
 vanmetinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík