Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vanhæfi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: van-hæfi
 lögfræði
 það að uppfylla ekki hæfisreglur til þess að fara með mál, t.d. vegna tengsla sem geta haft áhrif á ákvarðanir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík