Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vangi no kk
 
framburður
 beyging
 kinn
 dæmi: hann kyssti hana á vangann
 vera rjóður í vöngum
  
orðasambönd:
 velta vöngum (yfir <þessu>)
 
 velta þessu fyrir sér
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík