Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vandræði no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vand-ræði
 það sem er erfitt, erfið aðstaða, erfiðleikar
 hvaða vandræði!
 lenda í vandræðum
 eiga/vera í vandræðum
 
 dæmi: kennarinn átti í vandræðum með nokkra nemendurna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík