Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vandlega ao
 
framburður
 orðhlutar: vand-lega
 mjög vel
 dæmi: athugaðu vandlega hvort gluggarnir séu lokaðir
 dæmi: hann vafði bréfi vandlega utan um bollana
 dæmi: hún fylgdist vandlega með börnunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík