Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 vandi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 e-ð erfitt, erfitt verkefni (sem krefst nákvæmni)
 dæmi: það er vandi að klippa runnana beint
 2
 
 vandræðaleg aðstaða, erfið aðstaða, vandamál
 dæmi: ég leysti vandann með því að hringja á rétta skrifstofu
 dæmi: hann var í miklum vanda
 ráða fram úr vandanum
 setja <hana> í vanda
 vera í vanda staddur
  
orðasambönd:
 vanda ber að höndum
 
 vandamál kemur upp
 það er hægur vandi að <sanna þetta>
 
 það er auðvelt að sanna þetta
 vera ekki vandanum vaxinn
 
 ráða ekki við vandasamt verkefni
 <honum> er vandi á höndum
 
 hann er í erfiðri aðstöðu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík