Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vandamál no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vanda-mál
 eitthvað sem veldur vandræðum, erfitt málefni, erfiðleiki
 dæmi: það þarf að skilgreina vandamálið vel
 dæmi: hún notaði hugmyndaflugið til að leysa vandamálið
 dæmi: fordómar hans eru alvarlegt vandamál
 eiga við vandamál að stríða
 félagsleg vandamál
 það er ekki/ekkert vandamál að <ferðast innanbæjar>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík