Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vandalaus lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vanda-laus
 1
 
 án vanda, auðveldur
 það er vandalaust að <rata á pósthúsið>
 
 dæmi: það er ekki vandalaust að sauma jakkaföt
 2
 
 ekki af sömu fjölskyldu, óskyldur
 dæmi: mörg börn voru send í fóstur til vandalausra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík