Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vanbúinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: van-búinn
 1
 
 illa undirbúinn, óviðbúinn
 dæmi: við vorum vanbúin að mæta þessum erfiðleikum
 2
 
 ekki með réttan eða nægan búnað
 dæmi: bíllinn er vanbúinn til vetrarferða
 dæmi: spítalinn er vanbúinn að nauðsynlegum tækjum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík