Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

valtur lo info
 
framburður
 beyging
 sem ekki heldur góðu jafnvægi, óstöðugur
 vera valtur á fótunum
 
 sem ekki heldur góðu jafnvægi
  
orðasambönd:
 valt er veraldar gengi
 
 það er ekki hægt að treysta því að manni gangi allt í haginn
 <stjórnin> er völt í sessi
 
 það má litlu muna að hún falli
 <fyrirtækið> stendur völtum fótum
 
 afkoma þess er ótrygg
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík