Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

valkyrja no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: val-kyrja
 1
 
 goðafræði
 skjaldmær (í norrænni goðafræði)
 2
 
 dugleg og sterk kona
 dæmi: það unnu tvær sænskar valkyrjur á togaranum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík