Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

valkostur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: val-kostur
 möguleiki sem hægt er að velja
 dæmi: við eigum tvo valkosti í stöðunni
 dæmi: hverjir eru valkostir fyrirtækisins í þessari þröngu fjárhagsstöðu?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík