Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vald no hk
 
framburður
 beyging
 það að ráða (yfir) e-u, máttur til að stjórna, yfirráð
 beita valdi
 hafa vald á <hljóðfærinu>
 hafa <hana> á valdi sínu
 ná valdi á <starfinu>
 taka <hana> með valdi
  
orðasambönd:
 gefa sig <skáldskapnum> á vald
 
 láta skáldskapinn hrífa sig
 gera allt sem í mannlegu valdi stendur
 
 gera allt sem hægt er (til að ...)
 gera allt sem í <mínu> valdi stendur
 
 gera allt sem ég get (til að ...)
 upp úr öllu valdi
 
 með hröðum vexti eða hækkun
 dæmi: verðið rauk upp úr öllu valdi
 völd
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík