Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

val no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að velja
 dæmi: vanda þarf val á víni með veislumatnum
 dæmi: hennar beið erfitt val
 eiga ekkert val
 <lesa bók> að eigin vali
 2
 
 valfag í skóla
 dæmi: hann tók frönsku sem val
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík