Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vakt no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 gæsla, vöktun
 dæmi: öryggisfyrirtæki sér um vakt á húsinu
 2
 
 ákveðinn, samfelldur tími þegar starfsfólk vinnur á sama stað, t.d. á spítala
 vera á vakt
 3
 
 hópur fólks sem sem vinnur vaktavinnu á sama tíma og stað
 dæmi: vaktin mín ætlar saman út að borða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík