Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vakna so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 hætta að sofa, komast til vökuvitundar, losa svefninn
 dæmi: hún vaknar við vekjaraklukku
 dæmi: við vöknuðum klukkan 8
 dæmi: hann vaknaði af værum svefni
 vakna upp við vondan draum
 
 átta sig skyndilega á einhverju (leiðinlegu)
 2
 
 koma í ljós, lifna, kvikna
 dæmi: margar hugmyndir vöknuðu á fundinum
 dæmi: grunsemdir hafa vaknað hjá lögreglunni
 dæmi: aukin stéttarvitund vaknaði meðal verkamanna
 vakna til lífsins
 
 dæmi: bærinn vaknar til lífsins á sumrin
 dæmi: gróðurinn er byrjaður að vakna til lífsins
 vaknaður
 vaknandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík