Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vaka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 vera með fullri meðvitund, vera ekki sofandi
 dæmi: hann vakti til klukkan tvö í nótt
 dæmi: við vöktum og horfðum á sjónvarp
 dæmi: hún getur ekki vakað lengi á kvöldin
 vaka eftir <dóttur sinni>
 
 bíða vakandi eftir að hún komi heim
 2
 
 <þetta> vakir fyrir <honum>
 
 þetta er fyrirætlan hans, hann hefur þetta í huga
 dæmi: ég skal útskýra hvað vakir fyrir mér
 vakandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík