Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vaka no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að vaka
 dæmi: hún þolir ekki langar vökur
 halda vöku fyrir <honum>
 2
 
 gamalt
 tíminn frá því kveikt er þar til háttað er, kvöldvaka
 3
 
 varðtími, tíminn milli vaktaskipta
  
orðasambönd:
 halda vöku sinni
 
 vera með fulla athygli
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík