Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vagga so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 láta (e-ð) rugga
 dæmi: hún söng og vaggaði barninu
 dæmi: öldurnar vögguðu bátnum
 2
 
 rugga, t.d. í gangi
 dæmi: hann vaggar til hliðanna þegar hann gengur
 dæmi: farþegarnir vögguðu fram og til baka á holóttum veginum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík