Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vagga no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 rúm fyrir ungbörn sem oft er hægt að rugga
 [mynd]
 2
 
 yfirfærð merking
 upprunastaður
 dæmi: Aþena er vagga lýðræðisins
  
orðasambönd:
 <búa við öryggi> frá vöggu til grafar
 
 ... alla ævi, frá fæðingu til dauða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík