Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vafasamur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vafa-samur
 sem efast má um, slæmur
 dæmi: unglingurinn lenti í vafasömum félagsskap
 dæmi: þjóðin nýtur þess vafasama heiðurs að borða mest allra af sykri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík