Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ástand no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-stand
 það hvernig hlutirnir eru, það hvernig málin standa, hvernig e-u er háttað
 dæmi: ástandið á vinnumarkaðnum er gott núna
 dæmi: húsið er í slæmu ástandi
 ástandið
 
 náin samskipti íslenskra kvenna og hermanna úr hernámsliði Breta og/eða Bandaríkjamanna á Íslandi á árum seinni heimsstyrjaldarinnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík