Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útvega so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-vega
 fallstjórn: (þágufall +) þolfall
 afla (e-m) (e-s)
 dæmi: bóndinn útvegaði þeim þrjá hesta
 dæmi: flestir nemendurnir eru búnir að útvega sér sumarvinnu
 dæmi: bæklingurinn er búinn en ég skal útvega meira
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík