Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útvatna so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-vatna
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 láta (saltaðan fisk) liggja í vatni til að ná saltinu úr, afvatna
 dæmi: hann útvatnaði saltfiskinn
 2
 
 gera (e-ð) þunnt, þynna (e-ð) út
 dæmi: það er búið að útvatna svo umræðuþáttinn að hann er einskis virði
 útvatnaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík